19:00
Tónleikakvöld
Oktettar með Belcea og Ebène strengjakvartettunum
Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Hljóðritun frá tónleikum Belcea og Ebène strengjakvartettanna sem fram fóru í Þjóðartónleikasalnum í Madríd í maí í fyrra.

Á efnisskrá eru strengjaoktettar eftir Felix Mendelssohn og George Enescu.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Er aðgengilegt til 20. febrúar 2025.
Lengd: 1 klst. 22 mín.
,