Poppland

Poppað útum allt

Siggi og Lovísa Popplandsverðir á sínum stað í þætti dagsins, fjölbreytt tónlist úr öllum áttum vanda. Plata vikunnar á sínum stað, Í hennar heimi með Iðunni Einars, póstkort frá Rúnari Þóris, og allskonar fleira nýtt m.a. Frá Fríðu Dís, Ísadóru Bjarkardóttur Barney og Sölku Sól.

Bríet - Takk fyrir allt.

HARRY STYLES - Adore You.

GEORGE MICHAEL - Father Figure (80).

JEFF BECK - People Get Ready.

Curtis Mayfield - Move on Up.

CALEB KUNLE - All in your head.

Coldplay - ALL MY LOVE.

Bon Iver - THINGS BEHIND THINGS BEHIND THINGS.

LORDE - Royals.

Salka Sól Eyfeld - Tímaglas.

Júlí Heiðar, GDRN - Milljón tár.

LED ZEPPELIN, LED ZEPPELIN, LED ZEPPELIN - Good Times Bad Times.

Iðunn Einarsdóttir - Ef ég dey á morgun.

Rogers, Maggie - In The Living Room.

Ágúst Þór Brynjarsson - Með þig á heilanum.

Bob Marley - Buffalo soldier.

Irglová, Markéta - Vegurinn heim.

Soffía Björg - Draumur fara í bæinn.

Bryan, Zach - This World's A Giant.

Fríða Dís Guðmundsdóttir - Must take this road.

SUPERSPORT! - Hring Eftir Hring.

Isadóra Bjarkardóttir Barney, Örn Gauti Jóhannsson, Matthews, Tom Hannay, Vilberg Andri Pálsson - Stærra.

WET LEG - Wet Dream.

TAME IMPALA - No Choice.

Young, Lola - Messy.

Jade - Fantasy.

DAÐI FREYR - Thank You.

Fender, Sam - People Watching.

Elín Ey - Ekkert mál (Hljómskálinn).

Árný Margrét - Day Old Thoughts.

Lana Del Rey - Video Games.

GWEN STEFANI - True Babe.

NÝDÖNSK - Apaspil.

Dr. Gunni - Öll slökkvitækin.

Fontaines D.C. - Favourite.

DAVID BOWIE - Breaking Glass.

BON IVER - Skinny Love.

IÐUNN EINARS - Verur eins og ég.

EMILÍANA TORRINI - Serenade.

MICHAEL KIWANUKA - The Rest of Me.

SAYA GRAY - Shell (Of A Man)

Frumflutt

21. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,