Poppland

Groningen og Reykjavík

Poppland sent út frá Groningen og Reykjavík í dag, Siggi er staðsettur á Eurosonic hátíðinni og hún litaði þáttinn talsvert. Bjarni Daníel úr hljómsveitinni Supersport! var til viðtals þar í landi og Þossi fór yfir nýja og spennandi flytjendur á hátíðinni. Póstkassinn var opnaður og plata vikunnar á sínum stað, nýjasta plata Flona, Floni 3.

HJÁLMAR - Vor.

LOLA YOUNG - Messy.

SUPERSPORT - Gráta smá.

Lenny Kravitz - Honey.

LÓN - Cold Crisp Air.

SKE - Julietta 2.

Chappell Roan - Red Wine Supernova (Explicit).

Fontaines D.C. - Favourite.

Hreimur - Þú birtist mér aftur.

JEFF WHO? - Barfly.

The Wannadies - You and me song.

Sandra Ýr Torfadóttir, Sandra Ýr Torfadóttir - Sjáðu mig.

Kiwanuka, Michael - The Rest Of Me.

Lykke Li - Get Some.

Gray, Saya - SHELL (OF A MAN).

National, The, Bridgers, Phoebe - Laugh Track.

Árný Margrét - Day Old Thoughts.

Daniil, Frumburður - Bráðna.

Nýdönsk - Hálka lífsins.

Strings, Billy - Gild the Lily.

Nick Drake - One Of These Things First.

LEVEL 42 - Lessons In Love.

Milkywhale - Breathe In.

Caldwell, Bobby - What You Won't Do For Love.

BRÍET, UNNSTEINN & LOGI PEDRO - Íslenski draumurinn.

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Last Train to London.

KÖTT GRÁ PJÉ & FONETIK SYMBOL - Tíkarlegir bílar.

FLONI - Engill.

LITTLE SIMZ - Hello, Hi.

DJO - End of Beginning.

EINAR LÖVDAHL - Um mann sem móðgast.

Frumflutt

15. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,