ok

Poppland

Grammy verðlaun, Söngvakeppnin, Ízleifur, Ringo Starr og pizzur

Siggi og Lovísa fylgdu hlustendum úr hádegisfréttum í síðdegisfréttir og það var nóg um að vera. Siggi velti sér uppúr matarvenjum Ringo Starr, Lovísa kynnti sér Grammy-verðlaunin sem voru afhent í gærkvöld, plata vikunnar var kynnt til leiks, Ég á móti mér með tónlistarmanninum Ízleifi, upphitun fyrir Söngvakeppnina og allskonar ný tónlist.

SKÍTAMÓRALL - Þú (ert ein af þeim).

NÝDÖNSK - Umboðsmenn Drottins.

HELGI JÚLÍUS & VALDIMAR GUÐMUNDSSON - Stöndum saman.

PHANTOM PLANET - California.

Womack, Bobby - California dreamin'.

ROLLING STONES - Let's Spend The Night Together.

Young, Lola - Messy.

Wallen, Morgan - Love Somebody.

Oyama hljómsveit - Silhouettes.

Taylor Swift - Blank Space.

Beatles, The - Now and Then.

STUÐMENN - Hringur og Bítlagæslumennirnir.

Starr, Ringo - Time On My Hands.

VÆB - Róa.

Árný Margrét - Day Old Thoughts.

Thee Sacred Souls - Live for You.

SCISSOR SISTERS - Take your mama.

Una Torfadóttir, Leikhópur úr sýningunni Stormur - Málum miðbæinn rauðan.

Sam Fender - People Watching.

Auður - Peningar, peningar, peningar.

WHITE TOWN - Your Woman.

MAHMOOD - Soldi (Eurovisíon 2019 - Ítalía).

Stebbi JAK - Frelsið mitt.

TAME IMPALA - The Less I Know The Better.

Night Tapes - To be free.

Rúnar Þórisson - Þær klingja.

Jungle - Keep Me Satisfied.

KK BAND - Besti vinur.

Rogers, Maggie - In The Living Room.

Miley Cyrus & Beyoncé - II MOST WANTED.

Beyoncé - Ya Ya (Explicit).

Chappell Roan - Good Luck, Babe!.

Chappell Roan - Pink Pony Club.

Carpenter, Sabrina - Espresso.

Charli XCX - Von Dutch (Explicit).

SZA - Saturn.

Lamar, Kendrick - Not Like Us.

Beatles, The - Now and Then.

Doechii - Denial is a River (Clean).

Shaboozey - A Bar Song (Tipsy).

KATE BUSH - Wuthering Heights.

Bía - Norðurljós.

THE CLASH - Train in Vain.

LUCY DACUS - Ankles.

FONTAINES D.C. - Favorite.

Frumflutt

3. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack

Þættir

,