Poppland

Bestu plötur 21. aldarinnar, plata vikunnar og póstkort

Siggi og Lovísa sameinuð í Efstaleiti og þau voru í góðu stuði í þætti dagsins. Siggi með nýja evrópska tóna í farteskinu, póstkort frá Andervel og Elínu Hall. Bestu plötur 21. aldarinnar samkvæmt Rolling Stone skoðaðar og plata vikunnar kynnt til leiks: Í hennar heimi með Iðunni Einars.

Mammaðín - Frekjukast.

GORILLAZ - Clint Eastwood.

Young, Lola - Messy.

Nýdönsk - Hálka lífsins.

MICHAEL KIWANUKA - Home Again.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON & RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR - Ég gef þér allt mitt líf.

Bryan, Zach - This World's A Giant.

SSSÓL - Síðan Hittumst Við Aftur.

Abrams, Gracie - That's So True.

Daniil, Frumburður - Bráðna.

Hjálmar - Vor.

Kingfishr - Afterglow.

Night Tapes - To be free.

TOM PETTY - I Won't Back Down.

Teitur Magnússon - Vinur vina minna.

Auður - Peningar, peningar, peningar.

Mars, Bruno, Rosé - APT..

KENDRICK LAMAR - Swimming Pools (Drank).

THE STROKES - Someday.

West, Kanye, Pusha T - Runaway (Super clean).

SZA - Kill Bill.

OUTKAST - Ms. Jackson.

Taylor Swift - Cardigan.

Ocean, Frank - Pink + White.

BEYONCE - Freedom (Ft. Kendrick Lamar).

RADIOHEAD - How To Disappear Completely.

Pétur Ben - The great big warehouse in the sky.

Strings, Billy - Gild the Lily.

KK, Jón Jónsson Tónlistarm. - Sumarlandið.

Kravitz, Lenny - Honey.

Lacey, Yazmin - The Feels.

EMMSJÉ GAUTI - Klisja.

Fontaines D.C. - Favourite.

10cc - I'm Not In Love.

JÚNÍUS MEYVANT - Color Decay.

IÐUNN EINARS - Aftur og aftur.

BRÍET, UNNSTEINN & LOGI PEDRO - Íslensk

EINAR LÖVDAHL - Um mann sem móðgast.

Frumflutt

20. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,