Í Popplandi dagsins var auglýst eitt og annað, eitt og annað og staðið við flest. Siggi og Margrét sátu við stjórnvölin.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.