Poppland

Regína Ósk, Haukur Páll og jólalagakeppni Rásar 2

Margrét Erla sat við hljóðnemann. Jólalagakeppni Rásar 2 er í algleymingi. Regína Ósk kom í heimsókn með nýtt jólalag - Fyrstu jólin. Haukur Páll sendi Popplandi póstkort með laginu Ástin af plötunni Kyrrð. Stórsveit Reykjavíkur á plötu vikunnar ásamt Sölku Sól, Í takt við jólin.

GDRN, KK & Magnús Jóhann Ragnarsson Það sem jólin snúast um

Jordana & almost monday Jupiter

Bonnie Tyler Holding Out for a Hero

Berglind Magnúsdóttir Jólagjöfin í ár! (Jólalagakeppni Rásar 2 2025)

Mugison Til lífsins í ást

Etta James I Just Want to Make Love to You

Bogomil Font ásamt Stórsveit Reykjavíkur Hinsegin jólatré

Jazzkonur Ef ég nenni

Regína Ósk, Hera Ketils & Freyr E. Hver setti nammi í skóinn minn?

Regína Ósk Óskarsdóttir Fyrstu jólin

Lily Allen Pussy Palace

Haukur Páll Ástin

RAYE Where Is My Husband!

Stórsveit Reykjavíkur, Salka Sól Eyfeld Í skóginum stóð kofi einn

The Black Keys No Rain, No Flowers

Guðmundur Óskar Guðmundsson, Ólafur Egill Egilsson & Esther Talia Casey Jóladans

Þorsteinn Kári Gjöfin þín

Snorri Helgason Aron

The Cure Close to Me (Original)

Músík og matur Aðfangadagskvöld (Jólalagakeppni Rásar 2 2025)

Of Monsters and Men Ordinary Creature

Sienna Spiro Die on This Hill

Skye Newman FU & UF

Ásgeir Aðalsteinsson, Valdimar & Lay Low Karlsvagninn

Sjana Rut Up

Boney M. Mary’s Boy Child / Oh My Lord

Hipsumhaps Hjarta

Robyn Dopamine

Chaka Khan Like Sugar

Kristmundur Axel & GDRN Blágræn

Páll Óskar Hjálmtýsson & Benni Hemm Hemm Undir álögum

Soft Cell Tainted Love

Marsibil Allt eins og það á vera (Jólalagakeppni Rásar 2 2025)

IDLES & Gorillaz The God of Lying

Stórsveit Reykjavíkur, Salka Sól Eyfeld Höfuð, herðar, hné og tær

Tame Impala Dracula

Birnir & Tatjana Efsta hæð

Courtney Barnett Stay in Your Lane

Ótími Móðusjón

Geese Cobra

Beck Up All Night

Frumflutt

3. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.

Þættir

,