Iðunn Einars á plötu vikunnar á Rás 2 þessa vikuna, við heyrðum lag af plötunni, við heyrðum Portúgalska konu kovera Pál Óskar, við heyrðum Sting setjast á píanóið þegar hljómsveitin The Police var að taka upp Roxanne, Við heyrðum lag af plötu sem sat í 5 mánuði í efsta sætinu á bandaríska breiðskífu listanum og heyrðum um mann sem braust inn í tölvur tónlistarfólks og seldi óútgefna tónlist þeirra.
Að endingum heyrðum við söguna um "one hit wonderið" Babylon Zoo og Spacemen í Einsmellungar og smellaeltar.
Tónlist frá útsendingarlogg 2025-01-21
EMILÍANA TORRINI - Big Jumps.
MUMFORD & SONS - I Will Wait.
Malen - Anywhere.
Fontaines D.C. - Favourite.
PÁLL ÓSKAR & CASINO - Wichita Lineman.
JUSSANAM DA SILVA - Você ganhou meu coração (Þú komst við hjartað í mér á portúgölsku).
NIALL HORAN - Nice to Meet Ya.
Salka Sól Eyfeld - Tímaglas.
THE POLICE, THE POLICE - Roxanne.
Hildur - Draumar.
CHARLATANS - The Only One I Know.
Kravitz, Lenny - Honey.
Logi Pedro Stefánsson, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Bríet - Íslenski draumurinn.
Celeste - Everyday.
GOSI & SALÓME KATRÍN - Tilfinningar.
Bee Gees - How Deep Is Your Love.
Wallen, Morgan - Love Somebody.
Rialto - No One Leaves This Discotheque Alive.
SÍSÍ EY - Ain't Got Nobody.
Adu, Sade - Young Lion.
200.000 NAGLBÍTAR - Allt í heimi hér.
ALISON MOYET - All Cried Out (80).
OF MONSTERS & MEN - Alligator.
MADONNA - Beautiful Stranger.
Crockett, Charley - Solitary Road.
INSPECTOR SPACETIME - Teppavirki.
Thee Sacred Souls - Live for You.
SONNY & CHER - The beat goes on.
Karl Olgeirsson - Janúar.
Dagbjartur Daði Jónsson, Katrín Myrra Þrastardóttir - Aftur og aftur.
QUARASHI - Stars.
RIHANNA - Diamonds.
Addison Rae - Diet Pepsi.
PRIMAL SCREAM - Rocks.
Oyama hljómsveit - Silhouettes.
Iðunn Einarsdóttir - Aftur og aftur.
AMPOP - Gets me down.
Mendes, Shawn - There's nothing holdin' me back.
Einsmellungar og smellaeltar - Babylon Zoo