ok

Morgunverkin

Myndi ég ljúga í Morgunverkunum?

Við heyrðum söluhæstu smáskífu Motown útgáfunnar í morgun og kom lagið nokkuð á óvart, við heyrðum lag af 50 ára gamalli plötu frá hljómsveit sem hlustendur þekkja en fáir þekkja af tónum fyrstu plötunnar.

Charles & Eddie átti einsmellinn sem fjallað var um í Einsmellungar og smellaeltar.

Við heyrðum lag frá 1978 sem unga fólkið er að uppgötva og missa sig yfir í dag og heyrðum hverjir koma fram á Bræðslunni í ár.

Plata vikunnar var á sínum stað og margt fleira skemmtilegt.

Tónlist frá útsendingarlogg 2025-04-02

LAND OG SYNIR - Von Mín Er Sú.

Sextett Ólafs Gauks - Villtir strengir.

ARLO PARKS - Black dog.

SOFT CELL - Tainted Love.

FOO FIGHTERS - These Days.

Haraldur Ari Stefánsson, Unnsteinn Manuel Stefánsson - Til þín.

Snorri Helgason - Ein alveg.

Nýdönsk - Fyrsta skiptið.

Hayward, Justin, Burton, Richard - The eve of the war.

LENNY KRAVITZ - Ooo Baby Baby.

Spacestation - Loftið.

Una Torfadóttir, Elín Hall - Bankastræti.

THE DOORS - Spanish Caravan.

LAUFEY - Street by street.

Fontaines D.C. - Favourite.

Júníus Meyvant - Raining Over Fire.

Bay City Rollers - Bye bye baby.

Bon Iver - Everything Is Peaceful Love.

LEAVES - Catch.

Albarn, Damon, Kaktus Einarsson - Gumbri.

Ross, Diana, Richie, Lionel - Endless love.

Árný Margrét - Greyhound Station.

LHOOQ - Losing Hand.

Salka Sól Eyfeld - Tímaglas.

LAY LOW - Little By Little.

Uppáhellingarnir - Vor í Reykjavík.

TWENTY ONE PILOTS - Stressed Out.

Tijuana Brass, The, Alpert, Herb - A taste of honey.

ÁSGEIR TRAUSTI - Dýrð í dauðaþögn.

MÍNUS - The Long Face.

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Allt í lagi.

Say She She, Francis, Neal - Broken Glass.

Tempest, Kae - Statue in the Square.

Balu Brigada - The Question.

Parton, Dolly, Carpenter, Sabrina - Please Please Please.

JOURNEY - Don't Stop Believin'.

Oyama hljómsveit - She fades away.

David, Damiano - Born With A Broken Heart.

Szmierek, Antony - Yoga Teacher.

Fender, Sam - Arm's Length.

Einsmellungar og smellaeltar - Charles & Eddie - Would I lie to you

Frumflutt

2. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunverkin

Morgunverkin

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Þættir

,