Í dag skelltum við okkur á lagalista fólksins í fyrsta skipti á fimmtudegi síðan fyrir Covid. Hlustendur buðu upp á sína útgáfu af veðurpoppi, hvernig sem þau útfærðu það.
Áfram fengum við að heyra lög sem taka þátt í Söngvakeppninni 2025 og Izleifur flutti lag af plötu vikunnar.
Tónlist frá útsendingarlogg 2025-02-06
Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Allt í lagi.
SILK SONIC - Smokin' Out The Window.
Greiningardeildin, Bogomil Font - Bíttu í það súra.
DREAM ACADEMY - Life in a Northern town (80).
DIKTA - Thank You.
SINEAD O'CONNOR - Thank You For Hearing Me.
Logi Pedro Stefánsson, Bríet, Unnsteinn Manuel Stefánsson - Íslenski draumurinn.
GORILLAZ - Clint Eastwood.
VÆB - Róa.
Kiwanuka, Michael - The Rest Of Me.
Jónfrí - Gamlar venjur deyja seint.
Fat Dog - Peace Song.
UNUN - Ég sé rautt.
Stebbi JAK - Frelsið mitt.
Perez, Gigi - Sailor Song.
CAKE - Never there.
ANDREAS JOHNSON - Glorious.
LEVEL 42 - Lessons In Love.
Daniil, Izleifur - Andvaka.
Chappell Roan - Pink Pony Club.
BOB MARLEY & THE WAILERS - Sun is shining.
Karl Olgeirsson - Janúar.
SHADOW PARADE - Dead Mans Hand.
FLEETWOOD MAC - Landslide.
STARDUST - Music Sounds Better with You (Radio Edit).
Glasvegas - Geraldine.
Lúdó og Stefán - Halló Akureyri.
CROWDED HOUSE - Weather With You.
HLJÓMSVEIT INGIMARS EYDAL - Í Sól Og Sumaryl.
A-HA, A-HA - Crying In The Rain.
GÓSS - Sólarsamba.
KK - Á æðruleysinu.
JET BLACK JOE - Rain.
THE CULT - Rain (80).
EGILL OG VALGEIR - Út í veður og vind (Læv í Morgunútvarpinu á degi Íslenskrar tungu).
Eyjólfur Kristjánsson - Ástarævintýri.
Geirfuglarnir - Rigning og slydda.
BOGOMIL FONT OG FLÍS - Veðurfræðingar.
LAID BACK - Sunshine reggae.
Örvar Kristjánsson - Sunnanvindur.
SCORPIONS - Wind Of Change.
Karl Örvarsson - 1700 Vindstig.
GUNS N' ROSES - November Rain.