Gettu betur

Fyrri undankeppi í 2. umferð

Eftirtalin lið mætast á fyrra undankvöldi í 2. umferð:

1. Verzlunarskóli Íslands og Fjölbrautaskólinn í Breiðholti.

2. Fjölbrautaskóli Suðurlands og Fjölbrautaskólinn við Ármúla.

3. Kvennaskólinn í Reykjavík og Fjölbrautaskólinn í Garðarbæ

4. Menntaskólinn á Egilsstöðum og Verkmenntaskólinn á Akureyri

Frumflutt

21. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gettu betur

Gettu betur

Bein útsending frá spurningakeppni framhaldsskólanna. Spurningahöfundar og dómarar eru Helga Margrét Höskuldsdóttir, Sigurlaugur Ingólfsson og Vilhjálmur Bragason. Spyrill er Kristinn Óli Haraldsson. Stjórn útsendingar: Sturla Holm Skúlason.

,