17:03
Lestin
Ekki vera Gólem
Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Steinar Bragi er í miklu uppáhaldi hjá stjórnendum Lestarinnar. Fyrir jólin hann frá sér nýja framtíðarskáldsögu, þá þriðju í röð. Bókin nefnist Gólem og fjallar um unga konu sem hefur það að atvinnu að deyja. Með dauða sínum bjargar hún ríkasta fólki heims frá slysum eða árásum, og lengir þannig ævi þess. Steinar Bragi sest niður með Lóu og Kristjáni og ræðir Gólem, gervigreind, fyrirtækjaræði, stöðu bókmennta og af hverju allar bækurnar hans eru sú síðasta.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,