Sprotinn

Upplifun og þátttaka

Í þættinum skoðum við tvo nýja listviðburði í Reykjavík sem eiga það sameiginlegt þar spilar þátttaka barnanna stórt hlutverk.

Fyrst ætlum við kíkja í heimsókn í leikhúsið Tjarnarbíó og kynnast þátttökuleiksýningunni Manndýr. Svo trítlum við yfir í Hörpu og skoðum glænýtt upplifunarrými fyrir börn og fjölskyldur sem heitir Hljóðhimnar.

Viðmælendur eru Aude Busson, Sigríður Sunna Reynisdóttir, Kaja Dýrleif Valgeirsdóttir, Bastían Kári Valgeirsson og Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Umsjón: Sigrún Harðardóttir

Frumflutt

16. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sprotinn

Sprotinn

Skemmtilegir þættir fyrir börn og fullorðna um barnamenningu af ýmsum toga. Umsjón: Sigrún Harðardóttir.

Þættir

,