Sprotinn

Bergrún Íris og bækurnar

Í þættinum í dag kynnumst við skemmtilega rithöfundnum Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur, en hún hefur skrifað fjöldan allan af bókum fyrir börn á öllum aldri. Meðal bóka eru: Kennarinn sem hvarf sporlaust, Lang- elstur eilífu, Hauslausi húsvörðurinn og Vinur minn, vindurinn. En Bergrún Íris er ekki bara rithöfundur, hún er líka myndhöfundur og hefur myndlýst fjölda bóka, bæði sínum eigin og eftir aðra. Við fáum Bergrúnu til okkar í spjall í dag, en hún hefur nóg á sinni könnu um þessar mundir, hún er skrifa nýja bók og svo er verið sýna leiksýningu í Gaflaraleikhúsinu eftir bókunum hennar Lang- elstur eilífu. Með Bergrúnu kemur sonur hennar, hann Hrannar, sem er sérlegur ráðgjafi Bergrúnar og hefur lesið allar bækurnar hennar.

Umsjón: Sigrún Harðardóttir

Frumflutt

2. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sprotinn

Sprotinn

Skemmtilegir þættir fyrir börn og fullorðna um barnamenningu af ýmsum toga. Umsjón: Sigrún Harðardóttir.

Þættir

,