Sprotinn

Abrakadabra!

Í þættinum í dag förum við á spennandi myndlistarsýningu á Listasafni Reykjavíkur sem ber heitið Abrakadabra - töfrar samtímalistar. Við skoðum fjölbreytt listaverk sem innihalda meðal annars pípandi lyklakippur, loðið snjóhús, fljúgandi banana og huldukind. Viðmælendur eru ungu myndlistarunnendurnir Ilmur María Arnarsdóttir og Pétur Steinn Atlason, Ingibjörg Hannesdóttir og Halla Margrét Jóhannesdóttir, verkefnastjórar fræðslu og miðlunar á Listasafni Reykjavíkur og bræðurnir Þórarinn, Ægir og Ingi sem skoðuðu sýninguna.

Umsjón: Sigrún Harðardóttir

Frumflutt

16. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sprotinn

Sprotinn

Skemmtilegir þættir fyrir börn og fullorðna um barnamenningu af ýmsum toga. Umsjón: Sigrún Harðardóttir.

Þættir

,