Sprotinn

Undraveröld Astridar Lindgren

Í þessum fyrsta þætti Sprotans fræðumst við um undraveröld Astridar Lindgren, kynnumst sögunum hennar og heyrum tónlist úr leiksýningum. Við fáum til okkar góða gesti sem þekkja Astrid vel, en þau eiga það öll sameiginlegt vera þáttakendur í leiksýningunni Emil í Kattholti í Borgarleikhúsinu. Það eru þau Gunnar Erik Snorrason og Þórunn Obba Gunnarsdóttir sem fara með hlutverk Emils og Ídu, Þórunn Arna Kristjánsdóttir sem er leikstjóri sýningarinnar og Sigrún Edda Björnsdóttir sem fer með hlutverk Títuberja-Mæju, en hefur áður túlkað bæði Línu Langsokk og Ronju Ræningjadóttur.

Umsjón: Sigrún Harðardóttir.

Frumflutt

9. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sprotinn

Sprotinn

Skemmtilegir þættir fyrir börn og fullorðna um barnamenningu af ýmsum toga. Umsjón: Sigrún Harðardóttir.

Þættir

,