ok

Landinn

Landinn 13. desember 2020

Í þættinum heyrum við merkilega sögu altaristöflunnar í Krosskirkju í Landeyjum, við hittum heila fjölskyldu sem er saman í húsasmíðanámi, við finnum kisur með aðstoð tækninnar, hittum mann sem tók heilan kirkjugarð í fóstur og hittum konu sem býr til ost og konfekt úr sauðamjólk.

Viðmælendur:

Ann-Marie Schlutz

Barbara Kresfelder

Bryndís Gunnarsdóttir

Elvar Eyvindsson

Gróa María Böðvarsdóttir

Haraldur Egilsson

Kári Kresfelder Haraldsson

Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir

Páll Steinþórsson

Týr Kresfelder Haraldsson

Þórbergur Hrafn Ólafsson

Þorsteinn Helgason

Frumsýnt

13. des. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,