ok

Landinn

Landinn 1. mars 2020

Landinn fjallar um Hverdsdagssafnið á Ísafirði þar sem hversdagsleikanum er gert hátt undir höfði. Við hittum Helgu Rós V. Hannam búningahönnuð, kynnumst verkefninu Karlar í skúrum og heimsækjum handverkskonuna Ólöfu á Tannstaðabakka sem notar bútasaum markvisst í baráttu sinni við parkinsonsjúkdóminn. Svo kíkjum við inn á reiðhjólaverkstæði á Reyðarfirðri þar sem starfsmennirnir eru svona í yngra lagi.

Frumsýnt

1. mars 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
LandinnLandinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,