ok

Landinn

Landinn 16. febrúar 2020

Landinn fjallar um breytingarnar sem orðið hafa á samfélaginu í Öræfum upp á síðkastið. Við heyrum af átakanlegum samskiptum við sjómenn í lífsháska, förum í skátaútilegu og fræðumst um starfsemi Hljómlistafélags Hveragerðis. Svo skoðum við og skráum jurtir með hressum konum á Rauðasandi.

Frumsýnt

16. feb. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,