ok

Landinn

Landinn 26. apríl 2020

Landinn fer í leiðangur upp á Lónsöræfi með vistir fyrir sumarið. Við endurvinnum fatnað með Litlu Sif á Ísafirði og hittum ungan mann sem prílar upp í möstur og spilar á trommur. Heimalandinn er á sínum stað og svo skrifum við sendibréf, sem er upplögð dægradvöl á tímum COVID-19.

Frumsýnt

26. apríl 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,