ok

Landinn

Landinn 1.nóvember 2020

Í þættinum kynnum við okkur landshlutaskiptingar frá landnámi til okkar daga, við hittum fyrsta hvítlauksbónda landsins, við hittum líka reiðhjólabændur á Suðurlandi og við sinnum listsköpun í Héðinsfirði ásamt því að kynna okkur lambsgarn.

Viðmælendur:

Ásta Kristjánsdóttir

Birgir Einarsson

Eva Marín Hlynsdóttir

Guðmundur Fannar Markússon

Gunni Hilmarsson

Hörður Bender

Páll S. Brynjarsson

Páll Kr. Pálsson

Rannveig Ólafsdóttir

Tinna Gunnarsdóttir

Sesselja Árnadóttir

Sigrún Halla Unnarsdóttir

Sólveig Davíðsdóttir

Sunna Jökulsdóttir

Stefanía Traustadóttir

Frumsýnt

1. nóv. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,