ok

Landinn

Landinn 20. september 2020

Í fyrsta Landaþætti vetrarins sláumst við í för með konu sem ætlar að vatnslitamála alla vita landins, við hittum ungan búningahönnuð, förum í myndatöku í Vestmannaeyjum, smíðum skógarskýli í Selskógi og kynnum okkur leikritið Sunnefu sem frumsýnt var í sláturhúsinu á Egilsstöðum um helgina.

Frumsýnt

20. sept. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,