ok

Landinn

Landinn 8. mars 2020

Landinn fer á skauta á Egilsstöðum þar sem framtakssamir íbúar hafa komið upp almenningsskautasvelli. Gísli Einarsson skorar lofthræðsluna á hólm og við heimsækjum hjón á Flateyri sem búa til kalksaltssteina fyrir bændur. Við skoðum steinagarðinn á Höfn í Hornafirði og heimsækjum líka hana Helgu Jörgensen sem hitti systur sína í fyrsta sinn þegar þær voru báðar komnar yfir áttrætt

Frumsýnt

8. mars 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
LandinnLandinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,