ok

Landinn

Landinn 15. mars 2020

Landinn rifjar upp þá tíð þegar nektardansinn tröllreið öllu og starfræktir voru þrír súludansstaðir á Akureyri. Við förum á gönguskíði með Snjódrífunum, flökkum með Umhverfislestinni um Vestfirði og hittum mann sem var einu sinni prentaður út í raunstærð og límdur á fjölda ljósastaura. Svo skreppum við líka í Djúpavík á ströndum því þótt þangað sé ekki mokað er fært á snjósleða og í því felast ákveðin tækifæri.

Frumsýnt

15. mars 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,