ok

Landinn

Landinn 22. mars 2020

Landinn fjallar um nýjar aðferðir við að greina og meðhöndla heilablóðfall. Við skoðum í fjárskóðskistu kvikmyndagerðarmannsins Þórarins Hávarðssonar á Eskifirði, skrásetjum fornminjar í Fjörðum og fylgjumst með skrautlegri sleðakeppni á Mývatni. Svo heimsækjum við Rósu Björk Jónsdóttur sem er með alveg einstakt bókasafn í kjallaranum hjá sér.

Frumsýnt

22. mars 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,