ok

Landinn

Landinn 8. nóvember 2020

Í þættinum förum við í reiðskóla, merkjum svölur í Elliðaey, kynnumst lífrænum búskap, leitum leiða til að nýta lúpínu og búum til leikföng.

Viðmælendur:

Erpur Snær Hansen

Marinó Sigursteinsson

Rodrigo Martínez

Ingrid Lazo

Eymundur Magnússon

Hinrik Þór Sigurðsson

Sigríður Theodóra Eiríksdóttir

Jónína Valgerður Örvar

Inga Kristín Guðlaugsdóttir

Elín Sigríður Harðardóttir

Viktor Sigursveinsson

Frumsýnt

8. nóv. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,