ok

Landinn

Landinn 4. október 2020

Í tíu ára afmælisþætti Landans rifjum við upp innslög frá því fyrir 10 árum síðan. Við förum í réttir í Öræfum, hittum unga konu sem hefur ofnæmi fyrir mörgu, kynnum okkur grjótkrabba, hittum bræður sem báðir eru lamaðir fyrir neðan mitti eftir slys, heimsækjum rófubændur og hittum söngvarann Valdimar.

Viðmælendur:

Kamil Jasielski

Anna Katrín Óttarsdóttir

Elísa Guðrún van Eijk

Brynjar Smári Valgarðsson

Hekla Sóley Sverrisdóttir

Fannar Hrafn Pétursson

Halla María Stephansdóttir

Anna Rakel Þórsdóttir

Gunnar Sigurjónsson

Thelma María Guðmundsdóttir

Sindri Gíslason

Halldór Pálmar Halldórsson

Davíð Freyr Jónsson

Jón Gunnar Benjamínsson

Bergur Þorri Benjamínsson

Smári Tómasson

Ívar Guðnason

Valdimar Guðmundsson

Frumsýnt

4. okt. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,