ok

Landinn

Landinn 29. nóvember 2020

Í þættinum skoðum við sjaldgæfa fugla, kynnum okkur sinnepsræktun, hittum æskuvini sem stofnuðu súkkulaðiverksmiðju, förum í rafræna messu og málum jólakerti.

Viðmælendur:

Björgvin Þór Harðarson

Dóra Sigurðardóttir

Gunnar Þór Hallgrímsson

Hjördís Dögg Grímarsdóttir

Margrét Jóna Ísólfsdóttir

Mikael Sigurðsson

Kjartan Gíslason

Jónína Ólafsdóttir

Óskar Þórðarson

Sigurður Ægisson

Þráinn Haraldsson

Þóra Björg Sigurðardóttir

Þórður Freyr Sigurðsson

Frumsýnt

29. nóv. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,