Sjómenn um veiðigjöld, fagna dómi í Brúneggjamáli, bændur afþakka raflínu, netspjall ráðamanna um árás á Húta, vatnið í Hveragerði
Ef verð á uppsjávarfiski hefur verið vanmetið árum saman eiga sjómenn inni hjá útgerðinni og hljóta að reyna að sækja það með einhverjum hætti. Þetta segir formaður Sjómannasambandsins.