Í boði náttúrunnar

Tólfti þáttur: Fuglar og matjurtagarðar

Í þessum síðasta þætti munu þáttastjórnendur hitta Einar Þorleifsson og ræða fuglalíf og hvort gagn af þeim í matjurtagörðum. Baldur Gunnlaugsson mun fara yfir helstu atriðinn í safnhaugagerð og Vilhjálmur Lúðvíksson formaður Garðyrkjufélags Íslands mun seigja frá starfsemi félagsins og því sem framundan er. lokum verður Auður Jónsdóttir garðyrkjufræðingur heimsótt en hún mun fara yfir það helsta sem þarf huga í garðinum fyrir veturinn.

Frumflutt

25. ágúst 2024

Aðgengilegt til

26. ágúst 2025
Í boði náttúrunnar

Í boði náttúrunnar

Þátturinn er í umsjón hjónanna Guðbjargar Gissurardóttur og Jóns Árnasonar, en þau hafa sett sér það markmið koma sér upp lífrænum matjurtagarði í sælureit sínum í Kjós. Þau hafa enga reynslu, hugmynd um hvernig þau eiga koma slíku verki í framkvæmd. En til afla sér þekkingar fara þau á stúfana og hitta sérfræðinga og vana leikmenn á sviði matjurtaræktunar til ráðleggingar og hugmyndir sem munu vonandi skila þeim og hlustendum góðri uppskeru í lok sumars. Einnig munu þau hafa uppi á fólki sem er gera óvenjulega hluti á þessu sviði, auk þess taka fyrir matreiðslu grænmetis, nýtingu villijurta o.m.fl. Í Boði náttúrunnar fjallar um ferðalag þeirra hjóna og verður hlustendum vonandi innblástur og hvatning til rækta sitt eigið grænmeti, hvort sem það er úti í garði, uppi í sumarbústað, á svölunum eða úti í glugga. (Áður á dagskrá 2009)

Þættir

,