Í boði náttúrunnar

Fyrsti þáttur

Í fyrsta þættinum koma Guðbjörg og Jón víða við og taka fólk tali sem getur hjálpað þeim og öðrum byrjendum við undirbúning á sínum eigin matjurtagarði. Þau byrja á kíkja inn í námskeið í matjurtarækt, fara svo í heimsókn til Auðar Jónsdóttur garðyrkjufræðings sem gefur þeim mörg góð ráð. því búnu líta þau við hjá Dísu Anderiman serm er m.a. rækta fyrir grænmetismarkaðinn í Mosfellsdal. lokum fara þau skoða garðinn hennar Sigríðar Þóru Árdal sem byrjaði í júní 2008 rækta sitt eigið grænmeti.

Frumflutt

9. júní 2024

Aðgengilegt til

10. júní 2025
Í boði náttúrunnar

Í boði náttúrunnar

Þátturinn er í umsjón hjónanna Guðbjargar Gissurardóttur og Jóns Árnasonar, en þau hafa sett sér það markmið koma sér upp lífrænum matjurtagarði í sælureit sínum í Kjós. Þau hafa enga reynslu, hugmynd um hvernig þau eiga koma slíku verki í framkvæmd. En til afla sér þekkingar fara þau á stúfana og hitta sérfræðinga og vana leikmenn á sviði matjurtaræktunar til ráðleggingar og hugmyndir sem munu vonandi skila þeim og hlustendum góðri uppskeru í lok sumars. Einnig munu þau hafa uppi á fólki sem er gera óvenjulega hluti á þessu sviði, auk þess taka fyrir matreiðslu grænmetis, nýtingu villijurta o.m.fl. Í Boði náttúrunnar fjallar um ferðalag þeirra hjóna og verður hlustendum vonandi innblástur og hvatning til rækta sitt eigið grænmeti, hvort sem það er úti í garði, uppi í sumarbústað, á svölunum eða úti í glugga. (Áður á dagskrá 2009)

Þættir

,