Gestir í hljóðstofu 12 fara yfir menninguna í byrjun ársins, það sem er efst á baugi og framundan. Rætt var um jólabókaflóðið, sjónvarpsgláp, Eddu í Þjóðleikhúsinu, salt- og piparstauka Ragnars Kjartanssonar myndlistarmanns í tollinum og arfleifð og áhrif rithöfundarins Auðar Haralds.
Frumflutt
12. jan. 2024
Aðgengilegt til
12. jan. 2025
Endastöðin
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.