22:05
Árið er
Árið er 2015 - seinni hluti
Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Björk opnar inn í hjarta, Hljómsveitin Vök fer í hringi, Reykjavíkurdætur vekja athygli og umtal og Lára Rúnars syngur ævintýralega tilraunakennda melankólíska popptónlist. Emmsjé Gauti og strákarnir eru á allra vörum, Sturla Atlas hamrar járnið meðan það er heitt, Gísli Pálmi dregur ekkert undan en úlfarnir hvísla að Barða í Bang Gang. Vintage Caravan treður upp á yfir eitthundrað tónleikum utan landssteinanna, Dikta gerir plötu í Þýskalandi, Vax framleiðir eitt lag á viku og Destrier með Agent Fresco er rokkplata ársins. Eivör sendir frá sér plötutvennu á færeysku og ensku, Árstíðapiltar selja íslenskar lopapeysur, Helgi Björns kaupir sér miða aðra leið en Ljótu hálfvitarnir og Fjallabræður fá sömu hugmyndina.

Í þáttunum, Árið er.... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum, eru helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Meðal viðmælenda í seinni hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2015 eru Björk Guðmundsdóttir. Gauti Þeyr Másson, Margrét Rán Magnúsdóttir, Gunnar Már Jakobsson, Eivör Pálsdóttir, Logi Pedro Stefánsson, Unnstyeinn Manúel Stefánsson, Haukur Heiðar Hauksson, Skúli Gestsson, Jón Bjarni Pétursson, Arnór Dan Arnarson, Tóti Guðnason, Gísli Pálmi Sigurðsson, Barði Jóhannsson, Helgi Björnsson, Guðmundur Óskar Guðmundsson, Lára Rúnarsdóttir, Halldór Gunnar Pálsson, Magnús Þór Sigmundsson, Snæbjörn Ragnarsson, Baldur Ragnarsson, Þorgeir Tryggvason, Þuríður Blær Jóhannesdóttir, Salka Sól Eyfeld, Steinunn Jónsdóttir og Halldór Waren.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Björk - Lion Song

Björk - Atom Dance

Björk - History Of Touches

Björk - Black Lake

Björk - Family

Björk - Mouth Mantra

Björk - Stonemilker

Emmsjé Gauti - Í kvöld

Emmsjé Gauti - Strákarnir

Emmsjé Gauti - Ómar Ragnarsson

Vök - Adrift

Vök - Circles

Vök - Waterfall

Dísa - Marry You Merry Me

Dísa - Cure

Árstíðir - Things You Said

Árstíðir - Friðþæging

Eivör - Remember Me

Eivör - Morning Song

Eivör - Bridges

Eivör - Í tokuni

Sálin Hans Jóns Míns - Haltu í höndina á mér

Trúboðarnir - Krónukallinn

Pink Street Boys - Body Language

Red Barnett - Life Support

Sturla Atlas - Over Here

Sturla Atlas - Roll Up

Sturla Atlas - San Franscisco

Sturla Atlas - 101 Boys

Dikta - Sink Or Swim

Dikta - We’ll Meet Again

Dikta - Century

Dikta - Hope For The Best

Agent Fresco - Dark Water

Agent Fresco - Howls

Agent Fresco - Wait For Me

Agent Fresco - See Hell

Gísli Pálmi - Efnið

Gísli Pálmi - Spilavítið

Gísli Pálmi - Hverfinu

Bang Gang - Out Of Horizon

Bang Gang & Helen Marnie - Silent Bite

Bang Gang - The Sin Is Near

Helgi Björnsson - Kókós og engifer

Helgi Björns - Lapís Lazuli - demó

Helgi Björnsson - Lapis Lazuli

Helgi Björnsson - Þegar flóðið fellur að

Helgi Björnsson - Miði aðra leið

Lára Rúnars - Svefngengill

Lára Rúnars - Frelsi

Lára Rúnars - Þel

Fjallabræður - Til fjalla

Fjallabræður og Magnús Þór - Dimmblá

Ljótu hálfvitarnir - Förum hringinn

Ljótu hálfvitarnir - Hosiló

Þorsteinn Magnússon - Langisandur

Kontinuum - Í Huldusal

Meistarar dauðans - Klikkaður

Fufanu - Circus Life

Vintage Caravan - Last Day Of Light

Vintage Caravan - Crazy Horses

Vintage Caravan - Winter Queen

Reykjavíkurdætur - Reykjavíkurdætur

Reykjavíkurdætur - Fiesta

Reykjavíkurdætur - Ógeðsleg

Vax - We Are Coming !

Vax - Marici

Steindi & Egill Ólafsson - Allir með

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 47 mín.
e
Endurflutt.
,