14:02
Bestu ABBA lögin - 50 ár frá Wateloo
Bestu ABBA lögin - 50 ár frá Wateloo

Það eru komin 50 ár frá því að ABBA stóð uppi sem sigurvegari Eurovision árið 1974 með lagið Waterloo. Í kjölfarið breyttist allt hjá þessari hljómsveit sem varð ein vinsælasta hljómsveit 20. aldarinnar. Siggi Gunnars telur niður 20 bestu ABBA lögin sem voru valin af þjóðinni í sérstakri kosningu á dögunum.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 39 mín.
,