15:15
Útsendari ástarinnar
1. þàttur: Íslendingar í alþýðulýðveldinu
Útsendari ástarinnar

Helga Novak, Ísland, Austur-Þýskaland og Stasi.

Í þáttunum er brugðið upp mynd af sögu íslenskra námsmanna í Austur-Þýskalandi og fjallað um aðferðir Stasi við að njósna um þá. Sérstaklega er fjallað um austurþýska - síðar íslenska - rithöfundinn Helgu Novak, sem átti í senn ævintýralegt og átakanlegt lífshlaup.

Umsjón: Björn Teitsson og Helgi Hrafn Guðmundsson.

Aðstoð við dagskrárgerð: Guðni Tómasson.

Helga Novak, Ísland, Austur-Þýskaland og Stasi.

Í þáttunum er brugðið upp mynd af sögu íslenskra námsmanna í Austur-Þýskalandi og fjallað um aðferðir Stasi við að njósna um þá. Sérstaklega er fjallað um austurþýska - síðar íslenska - rithöfundinn Helgu Novak, sem átti í senn ævintýralegt og átakanlegt lífshlaup.

Lesarar: Broddi Broddason og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Umsjón: Björn Teitsson og Helgi Hrafn Guðmundsson.

Aðstoð við dagskrárgerð: Guðni Tómasson.

(Áður á dagskrá 2023)

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 39 mín.
e
Endurflutt.
,