Þátturinn er stuttur og laggóður í dag þar sem Siggi Gunnars ætlar að rifja upp bestu Abba lögin á þessum Euro laugardegi. Við heyrum þó smelli og rifjum upp alls kyns skemmtilegar útgáfur og afmælisdaga sem tengjast vikunni sem leið, þar á meðal Weezer, Billy Joel og Thelma Houston!
Lagalisti:
Bítlavinafélagið - Danska Lagið.
Bob Marley - Three little birds.
Houston, Thelma - Don't leave me this way.
GORILLAZ - Feel Good Inc..
PAUL SIMON - You Can Call Me Al.
DEPECHE MODE - Just can't get enough.
SPILLER - Groovejet.
STARDUST - Music Sounds Better with You (Radio Edit).
DAFT PUNK - Around the world (radio edit).
WEEZER - Say it Aint So.
TODMOBILE - Pöddulagið.
BILLY JOEL - We didn't start the fire.
U2 - Stuck In A Moment.
Rolling Stones, The - Miss you.
STEREOPHONICS - Handbags And Gladrags(Radio edit).
SYKURMOLARNIR - Ammæli.
Red Hot Chili Peppers - Californication