Það eru forsetakosningar í dag, sjómannadagurinn á morgun en við ætlum þó ekki að einblína á þær staðreyndir heldur fyrst og fremst að hlusta á (mis)gamla og góða smelli sem auðvitað eru ekki yngri en frá 2010. Afmælisbörn dagsins eru mýmörg, þar á meðal John Bonham, Lenny Kravitz, Stevie Nicks og Alanis Morisette. Svo eru alls kyns útgáfur sem við rifjum upp svo það er af nógu að taka!
Lagalisti:
SPILVERK ÞJÓÐANNA - Sirkus Geira Smart.
AMERICA - Sister Golden Hair.
HJALTALÍN - Þú Komst Við Hjartað í Mér.
PRESIDENTS OF THE UNITED STATES - Video Killed The Radio Star.
LENNY KRAVITZ - Are You Gonna Go My Way.
LED ZEPPELIN - Whole Lotta Love.
FLEETWOOD MAC - Rhiannon.
PÁLMI GUNNARSSON - Þorparinn.
THE BAND - The Weight.
DIDO - White Flag.
Lauryn Hill - Doo wop (that thing).
OUTKAST - Hey Ya!.
KYLIE MINOGUE - Can't Get You Out Of My Head.
DEPECHE MODE - Enjoy The Silence.
Björgvin Halldórsson - Himinn og jörð.
DÚKKULÍSUR - Svarthvíta hetjan mín.
ALANIS MORISSETTE - You oughta know.
TODMOBILE - Brúðkaupslagið.
NEIL DIAMOND - Sweet Caroline.
CHANGE - Yakkety yak smacketty smack.
SÍÐAN SKEIN SÓL - Vertu Þú Sjálfur.
LCD Soundsystem - All my friends (radio edit).
CARIBOU - Odessa.
FLORENCE AND THE MACHINE - Dog Days Are Over.
Guns N' Roses - Sweet child o mine.
BEASTIE BOYS - Sabotage.
BRUCE SPRINGSTEEN - Glory Days.
RAGE AGAINST THE MACHINE - Killing in the name of.
Quarashi - Stick ?em up.
GCD - Mýrdalssandur.
ROLLING STONES - Start Me Up.
KINGS OF LEON - Sex On Fire.
PÁLL ÓSKAR & UNUN - Ástin dugir.
200.000 NAGLBÍTAR - Brjótum Það Sem Brotnar.
M.I.A. - Paper Planes.
EMINEM - Lose yourself.
MARY J. BLIGE - Family affair.
Nelly - Hot in herre.
RIHANNA - Umbrella.
MGMT - Kids.
CORNERSHOP - Brimful of Asha (Norman Cook Remix).
HERBERT GUÐMUNDSSON - Can't walk away.
PÁLMI GUNNARSSON - Þorparinn.