13:20
Lesandi vikunnar
Sveinn Sampsted
Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Sveinn Sampsted íþróttafræðingur. Við fengum að vita hvaða bækur hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Sveinn sagði frá eftirfarandi bókum og höfundum:

Uppruni (Origin á ensku) e. Dan Brown

Iron Widow e. Xiran Jay Zhao

Eldarnir e. Sigríði Hagalín Björnsdóttur

Barn að Eilífu e. Sigmund Erni Rúnarsson

Andrés Önd Syrpurbækurnar frá Disney

Er aðgengilegt til 11. maí 2025.
Lengd: 15 mín.
,