10:15
Söngur sírenanna
Fjórði þáttur: Róbinson Krúsó
Söngur sírenanna

Átta þátta röð um eyjuna sem minni í bókmenntasögu Vesturlanda. hefst í dag. Fjallað um forvitnilegra eyjar í vestrænum bókmenntum og

rýnt í það líf sem þar er lifað.

Umsjónarmaður er Arthúr Björgvin Bollason. Lesari með umsjónarmanni er Svala Amardóttir.

(1997)

Í þættinum er fjallað um skáldsögu Daniels Defoe „Robinson Kruso". Rætt er um raunverulega fyrirmynd hetjunnar og fjallað um eyjuna sem lausn undan oki siðmenningarinnar. Inn í textann er fléttað ljóði Jóns úr Vör „Stillt og hljótt", sem og broti úr ljóðabálknum „Heimkynni við sjó" eftir Hannes Pétursson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 41 mín.
,