11:00
Guðsþjónusta
í Guðríðarkirkju
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Séra María Rut Baldursdóttir þjónar fyrir altari og predikar.

Organisti og kórstjóri er Arnhildur Valgarðsdóttir. Kór Guðríðarkirkju syngur.

Matthías Stefánsson leikur á fiðlu og Júlíus Kristjánsson leikur á básúnu. Lesarar eru félagar úr Kór Guðríðarkirkju: Anna Jóhannesdóttir, Auður Sigurðardóttir, Bergþóra Kristinsdóttir, Guðbjörg Drengsdóttir, Guðríður Sirrý Gunnarsdóttir, Guðrún Þóra Garðarsdóttir, Laufey Þóra Friðriksdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir.

TÓNLIST:

Forspil: Vocalise, Sergei Rachmaninoff, Matthías Stefánsson leikur á fiðlu og Arnhildur Valgarðsdóttir á flygil.

Sálmur 273. Stjörnur og sól. Lag: Egil Hovland. Texti: Lilja S. Kristjánsdóttir.

Sálmur 265. Þig lofar, faðir, líf og önd. Lag frá 10. öld við texta Sr. Sigurbjörns Einarssonar.

Kórsöngur milli ritningarlestra: Með bæninni kemur ljósið, Írska þjóðlagið The Last rose of summer, við íslenskan texta Páls Óskars Hjálmtýssonar og Brynhildar Björnsdóttur.

Sálmur 474. Lofsyngið Drottni. Lag: Georg Friedrich Handel úr Óratoríunni Judas Maccabeus. Texti: Valdemar V. Snævarr.

Sálmur 83b. Sú trú sem fjöllin flytur. Lag: Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. Texti: Helgi Hálfdánarsonar.

Eftir predikun:

Sálmur159. Fræ í frosti sefur. Franskt lag frá 16. öld. Texti: Sr. Sigurbjörn Einarsson, útsetning Shirley McRae.

Sálmur 575, Mig lát Jesú með þér ganga. Lag: Wolfgang Wessnitzer. Texti: Valdemar Briem.

Eftirspil: Kórsöngur, Kvöldsigling. Lag: Gísli Helgason. Texti: Jón Sigurðssonar.

Er aðgengilegt til 26. janúar 2026.
Lengd: 53 mín.
,