Söngur sírenanna

Fjórði þáttur: Róbinson Krúsó

Í þættinum er fjallað um skáldsögu Daniels Defoe „Robinson Kruso". Rætt er um raunverulega fyrirmynd hetjunnar og fjallað um eyjuna sem lausn undan oki siðmenningarinnar. Inn í textann er fléttað ljóði Jóns úr Vör „Stillt og hljótt", sem og broti úr ljóðabálknum „Heimkynni við sjó" eftir Hannes Pétursson.

Frumflutt

26. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Söngur sírenanna

Söngur sírenanna

Átta þátta röð um eyjuna sem minni í bókmenntasögu Vesturlanda. hefst í dag. Fjallað um forvitnilegra eyjar í vestrænum bókmenntum og

rýnt í það líf sem þar er lifað.

Umsjónarmaður er Arthúr Björgvin Bollason. Lesari með umsjónarmanni er Svala Amardóttir.

(1997)

Þættir

,