Þriðji þáttur: Maðurinn sem elskaði eyjar
Í þættinum er fjallað um sögu skáldsins D.H. Lawrance „Maðurinn sem elskaði eyjar". Síðan er fjallað um eylandið Útópíu og það mannlíf sem þar þrífst.
Átta þátta röð um eyjuna sem minni í bókmenntasögu Vesturlanda. hefst í dag. Fjallað um forvitnilegra eyjar í vestrænum bókmenntum og
rýnt í það líf sem þar er lifað.
Umsjónarmaður er Arthúr Björgvin Bollason. Lesari með umsjónarmanni er Svala Amardóttir.
(1997)