Veraldarvit

Agnar Sturla Helgason

Agnar Sturla Helgason, líffræðilegur mannfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu og rannsóknarprófessor við HÍ, segir frá þeim heimildum um þróun mannsins og sögu sem lesa úr erfðaefni hans. Sigríður Sunna Ebenesersdóttir segir frá rannsókn sinni á nokkuð sérstöku hvatberaerfðaefni í sumum Sunnlendingum.

Frumflutt

7. júlí 2012

Aðgengilegt til

26. jan. 2026
Veraldarvit

Veraldarvit

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir skimar eftir ýmsu í samfélagi manna, á Íslandi og á heimsvísu, og leitar skýringa hjá lærðum og leikum.

Þættir

,