23:05
Endastöðin
Ífigenía í Ásbrú og Neil Gaiman
Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Gestir Endastöðvarinnar að þessu sinni eru þau Katla Ársælsdóttir leikhúsgagnrýnandi, Vigdís Hafliðadóttir tónlistar- og leikkona og Vilhjálmur Bragason leikari. Fjallað var um frumsýningu einleiksins Ífigeníu í Ásbrú og nýjar ásakanir á hendur rithöfundarins Neil Gaiman.

Umsjón: Anna María Björnsdóttir.

Er aðgengilegt til 17. janúar 2026.
Lengd: 50 mín.
e
Endurflutt.
,