19:00
Tónleikakvöld
Þorpið sefur - Hildigunnur og Guðrún Dalía í Tíbrá
Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Hljóðritun frá tónleikum mezzósópransöngkonunnar Hildigunnar Einarsdóttur og Guðrúnar Dalíu Salómonsdóttur píanóleikara sem fram fóru í Tíbrá, tónleikaröð Salarins í Kópavogi, 27. október sl.

Á efnisskrá:

*A Charm of Lullabies eftir Benjamin Britten.

*Fimm grísk alþýðulög eftir Maurice Ravel.

*Níu lög úr Þorpinu eftir Þorkel Sigurbjörnsson.

*Þjóðlagaútsetningar eftir Jórunni Viðar, Þorkel Sigurbjörnsson og Benjamin Britten.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Er aðgengilegt til 05. desember 2024.
Lengd: 1 klst. 21 mín.
,