15:03
Frjálsar hendur
Guðrún á Taðhóli 2
Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Fyrir nokkrum vikum las umsjónarmaður úr æviminningum Guðrúnar Guðmundsdóttur (1863-1946) sem komu út undir nafninu Minningar frá Hornafirði. Hér er haldið áfram í sama dúr, Guðrún segir frá því sem hún og fjölskylda hennar fengust við í lífinu og meðal annars er hér að finna næsta dramatíska frásögn af missi tveggja bræðra Guðrúnar.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
e
Endurflutt.
,