Mest spiluðu lög hlustenda árið 2024
Á lagalista fólksins kíktum við í tölfræðipakkann sem Spotify sendi viðskiptavinum sínum fyrir jólin. Þar kemur fram hvað hver hlustandi hlustaði mest á og leyfðu nokkrir hlustendur…
Létt spjall og lögin við vinnuna.