Morgunverkin

Lagalisti fólksins útíma tónlistaneysla vs. gamli skólinn

Tónlistarneysla hefur breyst mikið síðustu 20 ár. Hér áður var platan fjárfesting og það var hlustað í gegn, sama þótt platan væri ekkert frábær.

Í dag er nóg ýta á einn takka og þú færð bara næsta lag í gang á þinni streymisveitu og nánast öll tónlist í heiminum í boði.

Fyrir vikið þurfa tónlistarmenn í dag bjóða upp á sitt besta sem fyrst í laginu til þess missa ekki hlustendann í næsta lag.

Lagalisti fólksins var því lög sem slógu í gegn í gamla daga en ættu minni möguleika í dag vegna þess þau byrja illa eða öðruvísi.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-10-18

LAY LOW - By And By.

THE EMOTIONS - Best Of My Love.

Malen - Anywhere.

O.M.D. - Maid Of Orleans (80).

SUPERSERIOUS - Bye Bye Honey.

FREDDIE MERCURY - Living On My Own.

Finneas - Cleats.

GUGUSAR - Röddin í klettunum.

MANFRED MANN - Blinded by the light.

Chappell Roan - Hot To Go!.

THE HOUSEMARTINS - Happy Hour.

GLOWIE & STONY - No More.

VALDIMAR - Sýn.

HAPPY MONDAYS - Step On.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON, BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Himinn Og Jörð.

Le Grand, Fedde - Put your hands up for Detroit (radio edit).

Beabadoobee - Beaches.

JFDR - Life Man.

DEPECHE MODE - Shake The Disease.

Fontaines D.C. - Starburster.

Kiwanuka, Michael - Lowdown (part i).

Snorri Helgason - Aron.

ICEGUYS - Leikkona.

Sycamore tree - I feel tonight.

Beck, Peck, Orville - Death Valley High.

CARMEL - More, More, More (80).

GILDRAN - Mærin.

Limp Bizkit - Rollin' (air raid vehicle).

JAMIRAQUAI - Virtual Insanity.

THE CRANBERRIES - Linger.

QUEEN - Bohemian Rhapsody.

ULTRAVOX - Vienna.

MUSE - Knights Of Cydonia.

Bomfunk Mc's - Freestyler.

PHIL COLLINS - In The Air Tonight.

U2 - Where The Streets Have No Name.

Linkin Park - In the end.

SPRENGJUHÖLLIN - Keyrum yfir Ísland.

Dire Straits - Money for nothing.

Frumflutt

18. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunverkin

Morgunverkin

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Þættir

,