18:30
Krakkakastið
Laufey Gunnarsdóttir
Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Núna er apríl og þá er líka blár apríl. Markmiðið með bláum apríl er að fræða fólk um einhverfu og því mun það vera þema þáttarins í mánuðinum. Í fyrsta þættinum fær Fríða hana Laufeyju Gunnarsdóttur til sín í spjall en hún er þroskaþjálfi og einhverfuráðgjafi sem sérhæfir sig í stelpum á einhverfurófi. Er einhverfa hjá stelpum öðruvísi en hjá strákum?

Viðmælandi: Laufey Gunnarsdóttir

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 19 mín.
e
Endurflutt.
,