19:00
Tónleikakvöld
Leonidas Kavakos, Yo-Yo Ma og Emanuel Ax á Proms
Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Hljóðritun frá kammertónleikum fiðluleikarans Leonidas Kavakos, sellóleikarans Yo-Yo Ma og píanóleikarans Emanuel Ax á Proms, sumartónlistarhátíð Breska útvarpsins, 31. ágúst sl.

Hljóðritun frá kammertónleikum fiðluleikarans Leonidas Kavakos, sellóleikarans Yo-Yo Ma og píanóleikarans Emanuel Ax á Proms, sumartónlistarhátíð Breska útvarpsins, 31. ágúst sl.

Á efnisskrá eru píanótríó eftir Johannes Brahms og Ludwig van Beethoven.

Umsjón: Ása Briem.

Var aðgengilegt til 10. október 2024.
Lengd: 1 klst. 23 mín.
,